Posar

Við bjóðum upp á posa sem hentar þér hvort sem hann er þráðlaus, frístandandi eða tengdur við afgreiðslukerfi.

Við tengjum þig

1
1

Tengt helstu afgreiðslukerfum

DK, LS Pay, Regla og fleiri, allt virkar saman strax.

2
2

Við græjum uppsetninguna

Við sjáum um að setja upp posann og allar helstu tengingar

3
3

Fullkomin yfirsýn

Færslur, uppgjör, greiðslur og beinn innlestur í bókhaldskerfið. Þjónustuvefur Straums er hannaður eftir þörfum íslenskra söluaðila.

Snjall­-S1F2

  • Hentar vel fyrir lítil fyrirtæki sem vilja einfaldan og hraðan posa.
  • Fullkominn fyrir veitingastaði og verslanir sem þurfa prentaða kvittun strax.
  • Handfrjáls Android posi
  • 4G og WiFi
  • Tengjanlegur við helstu afgreiðslukerfi
  • Hægt að setja inn eigið forrit í tækið
  • Hleðslutæki og símkort fylgir

Snjall­ari­-S1E2L

  • Eins og sá Snjalli, en getur skannað QR kóða og strikamerki
  • Handfrjáls Android posi
  • 4G og WiFi
  • Tengjanlegur við helstu afgreiðslukerfi
  • Hægt að setja inn eigið forrit í tækið
  • Án prentara
  • Með innbyggðum skanna
  • Hleðslutæki og símkort fylgir

Sveigjan­legur­-P630­

  • Öflugur og áreiðanlegur posi sem hentar bæði litlum og stórum verslunum
  • Borðfastur posi með snertiskjá
  • Ethernet, Wi-Fi og Bluetooth tenging
  • Hentar bæði sjálfstæðri notkun og tengingu við afgreiðslukerfi
  • Hleðslutæki og símkort fylgir

Borð­fastur­-P400

  • Sterkur og áreiðanlegur posi sem hentar stærri verslunum og stöðuga notkun.
  • Borðfastur posi
  • Ethernet og WiFi
  • Eingöngu til tengingar við afgreiðslukerfi
  • Hleðslutæki og símkort fylgir

Farsíma­posi­-AMS1

  • Hagkvæmur og einfaldur posi sem fer auðveldlega með í ferðalög eða á viðburði.
  • 4G og WiFi
  • Tengjanlegur við helstu afgreiðslukerfi
  • Hægt að setja inn eigið forrit í tækið
  • Án prentara
  • Hleðslutæki og símkort fylgir

Gerðu meira með Straumi

1
1

Myntval og þjórfé

Viðskiptavinir geta valið mynt og bætt við þjórfé beint í greiðsluferlinu.

2
2

Allar greiðslur velkomnar!

Við styðjum kort, snjallveski og fjölda alþjóðlegra kortategunda svo viðskiptavinir geti borgað eins og þeim hentar.

3
3

Gefðu til góðs

Gerðu viðskiptavinum kleift að styrkja góðgerðarmál beint úr posanum - án aukins kostnaðar eða fyrirhafnar.

Hvað kostar að leigja posa?

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver Straums er opið alla virka daga 9 – 16