Posar

Við bjóðum upp á posa sem hentar þér hvort sem hann er þráðlaus, frístandandi eða tengdur við afgreiðslukerfi.

Þráðlaus

Fyrir veitingahús, leigubíla, sendla og alla sem vilja taka við greiðslum á ferðinni

Óska eftir tilboði

CM5

 • Þráðlaus og öflugur. Frábær á ferðinni!
 • Snertilausar greiðslur
 • Endingagóð rafhlaða
 • Þráðlaus nettenging með háhraða 4G og Wifi
 • Snertiskjár
 • Hægt að tengja við afgreiðslukerfi
 • Prentari
CM5 posi tendur afgreiðslukerfi

VX680

 • Þolir mikla notkun við krefjandi aðstæður
 • Snertilausar greiðslur
 • Endingargóð rafhlaða
 • Þráðlaus nettenging með 3G
 • Prentari

VX690

 • Léttur og þægilegur
 • Stór snertiskjár
 • Endingargóð rafhlaða
 • Snertilausar greiðslur
 • Þráðlaus nettenging með 3G eða WiFi
 • Prentari

Frí­standandi

Sjálfstæður posi á búðarborðið sem þarfnast ekki tengingar við afgreiðslukerfi

Óska eftir tilboði

VX 520C

 • Snertilausar greiðslur
 • Prentari
 • Nettengdur
 • Litaskjár
 • Kemur á hentugum snúningsfæti
VX 520C Sjálfstæður posi

Tengdur við afgreiðslu­kerfi

Áreiðanlegir og öflugir fyrir verslanir og fyrirtæki

Óska eftir tilboði

CM5

 • Tengdur afgreiðslukerfi eða þráðlaus. Þú velur!
 • Snertilausar greiðslur
 • Endingagóð rafhlaða
 • Þráðlaus nettenging með háhraða 4G og Wifi
 • Snertiskjár
 • Prentari
CM5 posi tendur afgreiðslukerfi

VX 690

 • Léttur og þægilegur
 • Prentari
 • Stór snertiskjár
 • Endingargóð rafhlaða
 • Snertilausar greiðslur
 • Þráðlaus nettenging með 3G eða WiFi
VX 690 posi tengdur afgreiðslukerfi

P630

 • Nettur og þægilegur
 • Lifandi litaskjár með hreyfigrafík
 • Snertilausar greiðslur
 • Án prentara
P630 posi tengdur afgreiðslukerfi

VX 820

 • Þolir stöðuga notkun við erfiðar aðstæður
 • Snertilausar greiðslur
 • Án prentara
VX 820 posi tengdur afgreiðslukerfi

Hvað kostar að leigja posa?

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver Straums er opið alla virka daga 9 – 16