Samsetning þjónustugjalda

Hér sérðu dæmi um aðgreiðningu á gjöldum vegna þóknunar við færsluhirðingu. Gjöldin eru breytileg eftir upprunalandi korts, upphæð og tegund færslu.

Hvernig virkar þetta?

Heildarþóknun vegna færsluhirðingar er samsett þannig að þjónustuþóknun Straums er bætt við kostnaðarverð hverrar kortategundar fyrir sig.

Þóknun vegna færsluhirðingar tekur því ávallt mið af raunkostnaði við færsluna og er háð stöðu milligjalda og skemagjalda hverju sinni.

Sjá dæmi miðað við 7.500 kr. færslu í töflunum hér fyrir neðan.

Posagreiðslur

Veflausn - 3D Secure

Hvað eru milli- og skemagjöld?

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver Straums er opið alla virka daga 9 – 16