Leysum flækjurnar, umbreytum flæðinu

Nýsköpun í flæði fjármagns

Við leysum flækjurnar með fjölbreyttum og öruggum leiðum til að taka við greiðslum.

Nýr straumur í greiðslumiðlun

Straumur greiðslumiðlun hf. er nýtt dótturfélag Kviku banka. Straumur var stofnaður vegna kaupa Kviku á söluaðilasafni frá Valitor í tengslum við samruna Rapyd og Valitor.

Söluaðilasafnið sem mun flytjast yfir til Straums er um 25% af íslenska færsluhirðingarmarkaðnum.

merki

Algengar spurningar






Sjá fleiri algengar spurningar

Hafðu samband
og þér verður svarað