Fréttir /

Ný Magento viðbót frá Straumi

13.10.2025

Ný Magento viðbót (e.plugin) frá Straumi er komin í loftið.

Viðbótin styður bæði Greiðslusíðu (e. Hosted Checkout) og Greiðslugátt (e.Drop-in API ) leiðir og hentar því mismunandi þörfum fyrirtækja, hvort sem þau vilja hraða innleiðingu eða meiri sérsmíði.

Við vinnum áfram að því að bjóða upp á einfaldar og sveigjanlegar greiðslulausnir fyrir íslenskar netverslanir.

Viltu vita meira eða fá aðstoð við uppsetningu? Hafðu samband við okkur á straumur@straumur.is

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver Straums er opið alla virka daga 9 – 16