
Straumur mun loka öllum greiðslulausnum sem styðjast við lausnir Rapyd þann 31. október 2025 kl. 23:59. Eftir þann tíma mun greiðslumóttaka í gegnum þessar lausnir stöðvast.
Straumur hefur fært allar greiðslulausnir yfir í nýja tækni í samstarfi við Adyen, sem býður upp á öruggar, hraðvirkar og nútímalegar lausnir fyrir bæði posa og netverslanir.
Söluaðilar sem enn nýta lausnir Straums sem byggja á Rapyd þurfa að:
Þjónusta um helgina:
Til að tryggja að enginn verði án greiðslutengingar verður:
Við hvetjum alla söluaðila til að ljúka yfirfærslu strax til að tryggja ótruflaða greiðslumóttöku.
Þjónustuver Straums er opið alla virka daga 9 – 16